Íþróttamannvirki skoðuð

Hópur stjórnarmanna, þjálfara og starfsmanna á vegum Umf. Selfoss ásamt fulltrúa úr íþrótta- og menningarnefnd Árborgar og íþrótta- og menningarfulltrúa Árborgar fór á laugardag í skoðunarferð í Hveragerði og höfuðborgarsvæði til að líta á íþróttamannvirki hjá nokkrum íþróttafélögum.Fyrst var komið við í Hamarshöllinni, knatthúsi Hvergerðinga, áður en rennt var yfir heiðina.

Beltapróf og innanfélagsmót helgina 8. og 9. mars

Laugardaginn 8. mars verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Prófið byrjar stundvíslega klukkan 13:00 og við byrjum að prófa lægstu beltin.Verð fyrir gula rönd er kr.

Sigur á móti ÍH

Meistaraflokkur karla náði í tvö stig í Hafnarfjörðinn í dag þegar þeir unnu ÍH 27-30 eftir hörkubaráttu. Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt en Selfoss náði þó forskoti um miðjan fyrri hálfleikinn í stöðunni 4-8.

Allt of stórt tap

Mfl. kvenna mátti þola stórt tap í dag á móti Fram í Olísdeildinni.Fyrri hálfleikur var mjög flottur, jafnt á tölum og staðan 12-12 í hálfleik þó svo markvörður Selfoss hafi aðeins verið með einn varinn bolta í hálfleiknum.

Samningur við TM

TM og handknattleiksdeild Selfoss undirrituðu samning í síðustu viku. Samningurinn er frábrugðinn öðrum styrktarsamningum sem deildin er með við fyrirtæki en stjórn og iðkendur munu á næstunni bjóða fólki og fyrirtækjum að fá tilboð í tryggingarnar sínar.Samþykki viðkomandi að fá tilboð mun sölumaður frá TM hafa samband og fara yfir tryggingarnar og gera tilboð.

Nettó-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 15. mars 2014. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sem er íþróttahús Fjölbrautaskólans á Suðurlandi.Keppt verður eftir 5.

Fótboltamaraþon

Strákarnir í 5. flokki í knattspyrnu standa fyrir fótboltamaraþoni í Iðu laugardaginn 22. febrúar frá klukkan 9 til 17.Fótboltamaraþonið er fjáröflun strákanna fyrir N1 mótið sem fram fer á Akureyri í sumar.

Thelma Björk til liðs við Selfoss

Knattspyrnukonan Thelma Björk Einarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss og leikur með liðinu í Pepsi deildinni á komandi keppnistímabili.Thelma Björk er fædd árið 1990 og hefur spilað allan sinn feril hjá Val.

Frábær sigur á FH

Stelpurnar okkar unnu frækinn en öruggan sigur á FH-ingum í Vallaskóla í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 26-21 eftir að staðan í hálfleik var 13-7.Það blés ekki byrlega í upphafi leiks því að gestirnir mættu mjög ákveðnir til leiks og skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins.

Strákarnir leika til úrslita í Höllinni

Strákarnir í 3 fl. karla unnu um helgina undanúrslitaleik í bikarkeppninni og eru því komnir í úrslitaleikinn sem verður spilaður sunnudaginn 2.