17.07.2012
Helgina 14.-15. júlí s.l. fór fram á Laugardalsvellinum aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum. HSK/Selfoss sendi vaska sveit til keppni sem taldi 20 manns og stóð sveitin sig mjög vel.
12.07.2012
Ungar fimleikastúlkur frá Selfossi, fæddar 1997 og 1998, halda út föstudaginn 13. júlí á fimleikahátíðina Eurogym sem haldin er í Portúgal.
10.07.2012
Meistaraflokkslið Selfoss í handbolta styrkti hóp sinn á dögunum þegar liðið samdi við Akureyringinn Jóhann Gunnarsson um að leika með liðinu.
09.07.2012
Nú þegar boltasumarið er komið vel af stað og meistaraflokkslið okkar komin á fullt og í hörkubaráttu í Pepsi-deildum langar okkur, sem fyrrverandi leikmenn Selfoss, að koma á framfæri mikilvægi þess við eigum gott lið í efstu deild og að Sunnlendingar allir styðji sitt lið.Lífsstíll að halda með sínu liðiÞað er góður lífsstíll að halda með sínu liði og fylgja því eftir.
06.07.2012
Selfyssingar mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum Bogunarbikars karla á Valbjarnarvelli á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 19:15.
06.07.2012
Spennandi verkefni fyrir börn og unglinga:Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á SelfossiFrjálsíþróttaráð HSK mun í fjórða sinn halda Frjálsíþróttaskóla Ungmennafélags Íslands í sumar og verður hann á Selfossi, annað árið í röð, á nýja frjálsíþróttavellinum, þar sem Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um verslunarmannahelgina.Námskeiðið stendur í fimm daga og er frá 16.-20.
03.07.2012
Opnað hefur verið fyrir skráningu á 15. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. Skráningu lýkur á miðnætti 29.
03.07.2012
Helgina sem leið, laugardaginn 30. júní og sunnudaginn 1. júlí s.l., fór fram á Laugardalsvelli í Reykjavík Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í aldursflokkum 11-14 ára.
03.07.2012
Selfyssingar mættu 3. deildarliði KB í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Selfossi þann 25. júní sl. Selfoss vann tiltölulega auðveldan 4:0 sigur og komst þar með í 8-liða úrsit í fyrsta sinn síðan 1990.Selfyssingar sóttu látlaust í leiknum en náðu ekki að brjóta ísinn fyrr en á 24.
25.06.2012
Selfoss á bikarleik við KB á Selfossvelli kvöld kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Birgunarbikars karla. Lið KB, sem kemur úr Breiðholtinu, leikur í B-riðli 3.