15.01.2014
Selfoss fimleikabolir verða til sölu á laugardaginn í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla um leið og skráning í íþróttaskólann fer fram.
15.01.2014
Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
13.01.2014
Nýtt námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst laugardaginn 18. janúar.Kennt verður í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Kennarar á námskeiðinu eru Heiðrún Jóhanna Heiðarsdóttir íþróttafræðingur og Steinunn H.
09.01.2014
12 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum hefst 14. janúar og lýkur 1. apríl. Kennt verður á þriðjudögum í Baulu frá 20:00-21:45 og er námskeiðskjaldið 12.000 kr.
09.01.2014
Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri og eldri hóp.
02.01.2014
Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.
16.12.2013
Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir 19 ára Selfossmær og Eysteinn Máni Oddsson 15 ára Selfyssingur.
16.12.2013
Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.