Fréttir

Selfoss fimleikabolir

Selfoss fimleikabolir verða til sölu á laugardaginn í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla um leið og skráning í íþróttaskólann fer fram.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.

Íþróttaskóli barnanna - Nýtt námskeið

Nýtt námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst laugardaginn 18. janúar.Kennt verður í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Kennarar á námskeiðinu eru Heiðrún Jóhanna Heiðarsdóttir íþróttafræðingur og Steinunn H.

Fullorðinsfimleikar 12 vikna námskeið að hefjast

12 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum hefst 14. janúar og lýkur 1. apríl. Kennt verður á þriðjudögum í Baulu frá 20:00-21:45 og er námskeiðskjaldið 12.000 kr.

Parkour í Baulu

Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri og eldri hóp.

Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.

Hugrún Hlín og Eysteinn Máni fimleikafólk ársins

Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir 19 ára Selfossmær og Eysteinn Máni Oddsson 15 ára Selfyssingur.

Húsfyllir á öllum sýningum

Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu.

Jólasýningin er á morgun

Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.

Jólasýningin er á morgun

Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.