22.11.2013
Íslandsmót í stökkfimi fer fram um helgina í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í Grafarvogi. Selfoss á 10 keppendur á mótinu en þetta mót er val hjá iðkendum fimleikadeildarinnar.
20.11.2013
Haustmót Fimleikasambands Íslands var haldið laugardaginn 16. nóvember í íþróttahúsinu Versölum í Kópavogi. Alls voru rúmlega 500 keppendur frá níu félögum af öllu landinu mætt til keppni.
15.11.2013
Selfoss sendir átta lið til keppni á Haustmóti í hópfimleikum fer fram laugardaginn 16. nóvember í Versölum í Kópavogi. Mótið er í umsjón Gerplu.
11.11.2013
Fjórir núverandi og fyrrverandi nemendur Fimleikaakademíu Umf. Selfoss og FSu kepptu um helgina á Norðurlandamóti fullorðinna í hópfimleikum sem fram fór í Danmörku.
20.10.2013
Mánudaginn 14. október kom í heimsókn hópur danskra fimleikakrakka frá Árósum. Þetta voru 35 krakkar á aldrinum 7-16 ára. Þau eru í vikuferð á Íslandi og hafa verið með sýningar fyrir fimleikafélög og leikskóla.
19.10.2013
Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.
11.10.2013
Mánudaginn 14. október kemur danskur fimleikahópur í heimsókn og heldur sýningu á Selfossi. Hópurinn samanstendur af krökkum á aldrinum 8-16 ára.
17.09.2013
Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.
13.09.2013
Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
12.09.2013
Íþróttaskóli barnanna fer aftur af stað eftir sumarfrí laugardaginn 14. september. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði en þær Steinunn Húbertína og Heiðrún Jóhanna sjá um skipulagið sem fyrr.