Fréttir

Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.

Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Nettó-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 15. mars 2014. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sem er íþróttahús Fjölbrautaskólans á Suðurlandi.Keppt verður eftir 5.

Íslandsmeistarar í 2. og 4. flokki kvenna og drengjaflokki

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum á Selfossi. Mótið var fjölmennt en alls tóku 53 lið frá 12 félögum þátt.

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í Vallaskóla um helgina

Um helgina heldur Fimleikadeild Selfoss Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. Mótið er fjölmennt að vanda en keppt verður í fimm mismunandi aldursflokkum.

Selfyssingar í úrvalshópum

Selfoss á ellefu fulltrúa í úrvalshópum fimleikasambandsins fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi í 15.-19. október. Valið var í fjóra hópa karla og kvenna í unglinga- og fullorðinsflokkum.Hugrún Hlín Gunnarsdóttir er eini fulltrúi Selfoss í fullorðinsflokki en fimm Selfyssingar eru í drengjaflokki og fimm í stúlknaflokki.Drengirnir eru Eysteinn Máni Oddson, Haraldur Gíslason, Konráð Oddgeir Jóhannson, Ríkharður Atli Oddson og Ægir Atlason.

Gull og silfur á Selfoss á RIG

Fimleikadeild Selfoss sendi tvö lið til þátttöku á Reykjavíkurleikana í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni sunnudaginn 26.

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.