Fréttir

Norðurlandamót í hópfimleikum

Fjórir núverandi og fyrrverandi nemendur Fimleikaakademíu Umf. Selfoss og FSu kepptu um helgina á Norðurlandamóti fullorðinna í hópfimleikum sem fram fór í Danmörku.

Danskir fimleikakrakkar í heimsókn

Mánudaginn 14. október kom í heimsókn hópur danskra fimleikakrakka frá Árósum. Þetta voru 35 krakkar á aldrinum 7-16 ára.  Þau eru í vikuferð á Íslandi og hafa verið með sýningar fyrir fimleikafélög og leikskóla.

Fimleikaþjálfarar sækja grimmt í fræðslu FSÍ

Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.

Fimleikasýning í Baulu

Mánudaginn 14. október kemur danskur fimleikahópur í heimsókn og heldur sýningu á Selfossi. Hópurinn samanstendur af krökkum á aldrinum 8-16 ára.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.

Íþróttaskólinn hefst á ný

Íþróttaskóli barnanna fer aftur af stað eftir sumarfrí laugardaginn 14. september. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði en þær Steinunn Húbertína og Heiðrún Jóhanna sjá um skipulagið sem fyrr.

Niðurröðun í fimleikahópa lokið og stundaskrá tilbúin

Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá Fimleikadeild Selfoss ef þeir sóttu um í fimleika. Ef einhver hefur sótt um en ekki fengið póst frá deildinni verður hinn sami að senda póst á og láta vita af sér.

Frábær ferð til Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum frá Selfossi dvaldi seinustu viku við æfingar á Ítalíu. Æfingar gengu vel og var margt skemmtilegt brallað s.s.

Skráning hafin í Parkour

Fimleikadeild Selfoss býður uppá parkour eins og undanfarin ár. Í vetur verður með okkur kennari sem hefur kennt þetta í nokkur ár en hann heitir Sindri Viborg.