19.10.2013
Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.
11.10.2013
Mánudaginn 14. október kemur danskur fimleikahópur í heimsókn og heldur sýningu á Selfossi. Hópurinn samanstendur af krökkum á aldrinum 8-16 ára.
17.09.2013
Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.
13.09.2013
Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
12.09.2013
Íþróttaskóli barnanna fer aftur af stað eftir sumarfrí laugardaginn 14. september. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði en þær Steinunn Húbertína og Heiðrún Jóhanna sjá um skipulagið sem fyrr.
31.08.2013
Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá Fimleikadeild Selfoss ef þeir sóttu um í fimleika. Ef einhver hefur sótt um en ekki fengið póst frá deildinni verður hinn sami að senda póst á og láta vita af sér.
29.08.2013
Stór hópur af fimleikastelpum frá Selfossi dvaldi seinustu viku við æfingar á Ítalíu. Æfingar gengu vel og var margt skemmtilegt brallað s.s.
29.08.2013
Fimleikadeild Selfoss býður uppá parkour eins og undanfarin ár. Í vetur verður með okkur kennari sem hefur kennt þetta í nokkur ár en hann heitir Sindri Viborg.
28.08.2013
Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.
27.08.2013
Vegna fjölda fyrirspurna vill fimleikadeildin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Skráningu í fimleika lauk 24. ágúst og það tekur a.m.k.