14.11.2012
Bikarmót FSÍ í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla við Sólvelli á Selfossi laugardaginn 17. nóvember. Keppni fer fram í meistarflokki kvenna og karla, 1.
22.10.2012
Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fór fram í Árósum í Danmörku 18.–20. október s.l. Skemmst er frá því að segja að stúlknalið Íslands hampaði Evrópumeistaratitli eftir spennandi keppni í úrslitum.
15.10.2012
Ísland sendir landslið í fjórum mismunandi flokkum á Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Árósum dagana 18.-20.október. Hópurinn sem samanstendur af 56 keppendum, 12 þjálfurum, sjúkraþjálfara, dómurum, farastjórum og íþróttafréttamanni heldur utan á morgun þriðjudaginn 16.okt.
03.10.2012
Laugardaginn 6.október klukkan 12:00 í íþróttahúsinu Baulu verður haldið heljarinnar zumbapartý. Þetta er hluti af fjáröflun þeirra iðkenda sem valin voru í landslið Íslands í hópfimleikum en þau eru að fara að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið verður í Aarhus í Danmörku 18.-20.október.
14.09.2012
Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 15. september. Námskeiðið eru 10 skipti og kostar 10.000 krónur.
23.08.2012
1) Haka í samþykkja skilmála. 2) Smella á nýskráning3) Slá inn kennitölu forráðamanns og ýta á áfram4) Fylla inn upplýsingar um forráðamann.
13.08.2012
Nú hefst skráning í fimleika fyrir veturinn 2012-2013. Ungmennafélag Selfoss er að taka í notkun nýtt skráningarkerfi sem heitir Nora.
12.07.2012
Ungar fimleikastúlkur frá Selfossi, fæddar 1997 og 1998, halda út föstudaginn 13. júlí á fimleikahátíðina Eurogym sem haldin er í Portúgal.
24.05.2012
Vetrarstarfi fimleikadeildar lýkur formlega föstudaginn 1.júní. Áframhaldandi æfingar fyrir eldri iðkendur verða fram til 6.júlí en þá verður sumarfrí þar til 6.ágúst. Meistaraflokkur félagsins starfar þó eftir öðru plani vegna landsliðsverkefna.
21.05.2012
Vormót FSÍ í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí sl. Alls tóku 51 lið frá 13 félögum þátt í mótinu en það tókst vel í alla staði.