Fréttir

Íþróttaskóli barnanna hefst 21. janúar 2012

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 21. janúar nk. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2010-2007. Íþróttaskólinn er í umsjón Steinunnar H.