Fréttir

Aðalfundur fimleikadeildar 2012

Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss var haldin í Tíbrá fimmtudaginn 22.mars.  Á fundinum fóru fram hefðbundinn aðalfundarstörf og var fundarstjóri Þórir Haraldsson.

Skiplag HSK-mótsins í hópfimleikum 24. mars

HSK-mótið í fimleikum fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars næstkomandi. Alls mæta 25 lið til keppni í nokkrum flokkum frá fimm félögum.  Keppni í fyrsta hluta hefst kl.

Fimleikar falla niður í Baulu fimmtudaginn 15.mars

Fimleikar falla niður allan fimmtudaginn 15.mars vegna árshátíðar nemenda Sunnulækjarskóla í íþróttasalnum. Vinsamlegast látið þetta ganga ykkar á milli.

Fimleikadeild Selfoss á 11 flotta fulltrúa í Úrvalshópi unglinga FSÍ vegna EM 2012

Í janúar síðastliðnum sóttu nokkrir krakkar frá fimleikadeild Selfoss landsliðsúrtöku vegna Evrópumótsins í hópfimleikum sem fram fer í Danmörku haustið 2012. Nú hefur 35 manna stúlknahópur og 15 manna drengjahópur verið valinn í áframhaldandi hóp sem kallaður er úrvalshópur FSÍ í unglingaflokki 13-17 ára. Þau sem voru valdir frá Selfossi koma hér í stafrófsröð: Arna Björg Gunnarsdóttir, Aron Bragason, Ástrós Hilmarsdóttir, Bryndís Arna Þórarinsdóttir, Eva Grímsdóttir, Eysteinn Máni Oddsson, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Margrét Lúðvigsdóttir, Nadía Björt Hafsteinsdóttir, Rikharð Atli Oddsson og Ægir Atlason. Krakkarnir munu nú æfa með hópnum og berjast um að halda áfram en næsti niðurskurður fer fram 1.

Þrenn silfurverðlaun á Bikarmóti FSÍ í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum var haldið hjá Stjörnunni laugardaginn 3. mars. Alls voru níu lið mætt til keppni.  Selfoss átti lið í þremur flokkum og stóðu liðin sig öll mjög vel. Öll liðin höfnuðu í 2.

Fjögur silfur og eitt brons á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Selfoss átti tíu lið á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi 11. og 12 febrúar sl. Keppt var í fimm flokkum á mótinu.Í 5.

Fjölmennt Þorramót í fimleikum

Fimleikadeild Selfoss hélt um helgina Þorramót í hópfimleikum í 5. flokki landsreglna fyrir yngri kynslóðina og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni.

Selfoss með gull og brons í fimleikum á Reykjavíkurleikunum

Fimleikadeild Selfoss sendi tvö lið til keppni á Reykjavíkurleikana í hópfimleikum 21. janúar sl. Keppt var annars vegar í Teamgym í opnum flokki, þar sem allir kepptu við alla óháð aldri, og hins vegar var keppt aldurskipt í landsreglum.Selfoss sendi unglingaliðið sitt til keppni í Teamgym, en liðið reynir að ná inn á Norðurlandamót juniora sem haldið verður í Svíþjóð 21.

Íþróttaskóli barnanna hefst 21. janúar 2012

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 21. janúar nk. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2010-2007. Íþróttaskólinn er í umsjón Steinunnar H.