Fréttir

Fimleikastelpur á Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum er nú staddur við æfingar á Ítalíu. Það er allt gott að frétta af hópnum. Æfingar ganga vel og er margt skemmtilegt brallað t.d.

Æfingabúðir á Ítalíu

Á laugardaginn kemur heldur myndarlegur hópur fimleikastúlkna ásamt fimm þjálfurum til Cesenatico á Ítalíu í æfingabúðir. Hópar frá Selfossi hafa áður farið á þennan stað og látið vel af. Í Cesenatico er flott aðstaða til fimleikaiðkunar og koma hópar þangað alls staðar að úr Evrópu. Aðstaðan sem er bæði innan- og utandyra er öll til fyrirmyndar.

Sumarstarfinu að ljúka hjá fimleikunum

Í sumar var fimleikadeildin með tvö sumarnámskeið fyrir börn 9 ára og yngri. Bæði námskeiðin voru vel sótt og heppnuðust vel. Æft var í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla en lítið var hægt að vera úti vegna kulda og vosbúðar.

Skráning í fimleika veturinn 2013-2014

Skráning í fimleika fyrir veturinn er hafin inná vefnum . Vinsamalegast athugið að skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.

Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika á haustönn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is  Skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss verða í júní og ágúst.  Um tvö námskeið er að ræða og verður það fyrra haldið 10. -21.júní og hið seinna 6.-16.ágúst.