Fréttir

Egill stóð í ströngu í Búdapest

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 fór fram í Búdapest í Ungverjalandi í síðustu viku. Ísland sendi einn keppanda á mótið, Egil Blöndal Ásbjörnsson, frá júdódeild Selfoss.Egill keppti í -90 kg þyngdarflokki og fór keppni fram föstudaginn 1.

Júdóæfingar hefjast eftir helgi

Æfingar í júdó fara í fullan gang mánudaginn 4. september. Æfingar fara fram í gamla íþróttahúsi Sandvíkurskóla sem er staðsett norðan við Sundhöll Selfoss .

Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu" í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Öllum aðilum sem vinna með frítíma barna og unglinga fá tækifæri til að kynna starfið sitt fyrir nemendum í grunnskólum Árborgar og elstu bekkjum leikskóla og foreldrum þeirra.

HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.

HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.

Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðleikarnir fór fram í San Marínó í seinustu viku og voru þrír Selfyssingar meðal keppenda. Félagarnir og millivegalengdahlauparinn Kristinn Þór Kristinsson í 800 og 1.500 metra hlaupum auk 4x400 m boðhlaups.Grímur með bronsGrímur Ívarsson hlaut bronsverðlaun í -100 kg flokki.

Gull, silfur og brons á Norðurlandamóti

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.-14. maí. Fjórir Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem fóru á eigin vegum eða síns félags.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Fjórir Selfyssingar keppa á NM

Fjórir Selfyssingar taka þátt á  sem verður haldið dagana 13. og 14. maí í Trollhättan í Svíþjóð.Þetta eru þeir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Þór Böðvarsson sem keppa í flokki fullorðinna en Grímur og Úlfur Þór keppa einnig í flokki U21.

Egill tvöfaldur Íslandsmeistari

Keppendur Umf. Selfoss náðu frábærum árangri Íslandsmótinu í júdó þar sem bestu júdómenn landsins voru mættir.Egill Blöndal varð Íslandsmeistari bæði í -90 kg flokki og opnum flokki þar sem hann vann Sveinbjörn Iura í úrslitum í báðum flokkum eftir mjög spennandi viðureignir.