Fréttir

Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðleikarnir fór fram í San Marínó í seinustu viku og voru þrír Selfyssingar meðal keppenda. Félagarnir og millivegalengdahlauparinn Kristinn Þór Kristinsson í 800 og 1.500 metra hlaupum auk 4x400 m boðhlaups.Grímur með bronsGrímur Ívarsson hlaut bronsverðlaun í -100 kg flokki.

Gull, silfur og brons á Norðurlandamóti

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.-14. maí. Fjórir Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem fóru á eigin vegum eða síns félags.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Fjórir Selfyssingar keppa á NM

Fjórir Selfyssingar taka þátt á  sem verður haldið dagana 13. og 14. maí í Trollhättan í Svíþjóð.Þetta eru þeir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Þór Böðvarsson sem keppa í flokki fullorðinna en Grímur og Úlfur Þór keppa einnig í flokki U21.

Egill tvöfaldur Íslandsmeistari

Keppendur Umf. Selfoss náðu frábærum árangri Íslandsmótinu í júdó þar sem bestu júdómenn landsins voru mættir.Egill Blöndal varð Íslandsmeistari bæði í -90 kg flokki og opnum flokki þar sem hann vann Sveinbjörn Iura í úrslitum í báðum flokkum eftir mjög spennandi viðureignir.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Grímur með gull og Egill með silfur í Þýskalandi

Það var glæsilegur árangur sem okkar menn náðu á Holstein Open í Þýskalandi um helgina. Selfyssingarnir Grímur Ívarsson, Egill Blöndal og Úlfur Þór Böðvarsson voru meðal þátttakenda á mótinu sem komu frá rúmlega tíu þjóðum þar á meðal Hollandi, Danmörku, Ítalíu, Belgíu og að sjálfsögðu Þýskalandi svo einhver séu nefnd.Gísli Vilborgarson reið á vaðið og innnbyrti fyrsta gullið og var það í -73 kg flokknum.

Eftirtektarverður árangur júdódeildar

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum var farið yfir starfsemi deildarinnar á árinu auk þess sem fjórir einstaklingar voru sæmdir silfurmerki Umf.

Aðalfundur júdódeildar 2017

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.