Fréttir

Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

HSK mót yngri flokka í júdó voru haldin laugardaginn 3. desember fyrir 6-10 ára og fimmtudaginn 8. desember fyrir 11-15 ára í íþróttasal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð, glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.

Júdómenn kepptu í Hollandi

Þeir Egill Blöndal og Hrafn Arnarsson héldu til Hollands helgina 26.-27. nóvember þar sem þeir tóku þátt í International Den Helder Open 2016 ásamt Selfyssingnum Úlfi Þór Böðvarssyni sem nú er búsettur í Danmörku.Egill náði þriðja sæti en hefði með smá heppni í raun átt að vinna mótið þar sem hann var augljóslega sterkasti keppandinn.

Júdómót HSK 15 ára og yngri

HSK mótið í júdó fyrir 6-15 ára fer fram laugardaginn 3. desember milli kl. 10 og 12. Mótið er haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.

Haustmót JSÍ í Iðu

Haustmót Júdósambands Íslands fer fram í Iðu laugardaginn 22. október og hefst kl. 11:00.Flestir af sterkustu keppendum landsins taka þátt og má þar nefna Selfyssingana Þór Davíðsson, Grím Ívarsson, Halldór Hrafnsson, Hrafn Arnarson og Birgi Júlíus Sigursteinsson.Þess má geta að Egill Blöndal er fjarri góðu gamni þar sem hann er staddur í æfingabúðum í Japan.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Júdóæfingar í Sandvíkursalnum

Vetrarstarfið hjá júdódeild er að hefjast í íþróttasalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss). Fyrstu æfingar vetrarins eru í dag, fimmtudaginn 1.

Egill Blöndal undirbýr sig fyrir Evrópumeistaramótið

Egill Blöndal undirbýr sig nú undir Evrópumeistaramót Juniora U21 eða keppendur yngri en 21 árs sem fer fram á Malaga á Spáni helgina 16.-17.

Egill í níunda sæti í Gdynia

Selfyssingurinn Egill Blöndal heldur áfram að gera það gott á meginlandi Evrópu. Um helgina átti hann ágætan dag í þar sem hann krækti í níunda sætið á European Cup juniors.Í fyrstu umferð lagði hann Milosz Pekala frá Póllandi og því næst Federico Rollo frá Ítalíu.

Egill og Úlfur keppa í Evrópu

Júdómenn frá Selfossi hafa verið og verða á ferð og flugi um Evrópu í júlí. Úlfur Böðvarsson, sem býr núna og æfir í Danmörku, keppti seinasta laugardag á í sem haldið var í Finnlandi.

Þrefaldur sigur Selfyssinga á NM

Júdómenn frá Selfossi náðu frábærum árangri á Norðurlandamótinu sem fram fór í Larvik í Noregi um helgina.Egill Blöndal vann gull í -90 kg flokki U21 þar sem hann glímdi til úrslita við félaga sinn Grím Ívarsson sem varð að láta sér lynda silfrið í þetta sinn en hann var ríkjandi Norðurlandameistari.