Fréttir

Tvenn verðlaun á Matsumae Cup

Matsumae Cup 2015 fór fram í Vejle í Danmörku helgina 14.-15. febrúar og voru þrír keppendur frá Júdódeild Selfoss, þeir Þór Davíðsson, Egill Blöndal og Grímur Ívarsson.

Góð framistaða á Góumótinu

Sunnudaginn 22. febrúar var Góumótið haldið í Reykjavík, en það er ætlað keppendum yngri en 11 ára. Júdódeild Selfoss sendi sjö keppendur á mótið sem voru sjálfum sér og félagi sínu til mikils sóma.Á myndinni eru þessir upprennandi glímukappar með þjálfurunum sínum.þþ.

Bein útsending frá Matsumae Cup

Helgina 14. og 15. febrúar keppa Þór Davíðsson og Egill Blöndal á Matsumae Cup sem haldið er í Vejle í Danmörku.Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu sem finna má á vef .

Þór og Egill í Tékklandi

Tékklandsfaranir Þór Davíðsson og Egill Blöndal kepptu, ásamt þremur félögum sínum, í Prag um seinustu helgi og stóðu sig glæsilega.Egill (-90) vann fyrstu viðureign sína en tapaði næstu og í uppreisnarviðureign þá fékk hann hansoku make.

Þór og Egill æfa í Tékklandi

Um seinustu helgi fór þeir Þór Davíðsson og Egill Blöndal til æfinga í Tékklandi ásamt þeim Breka Bernharðssyni og Karli Stefánssyni frá Draupni og Loga Haraldssyni frá JR.Þeir munu feta í fótspor Þormóðs Jónssonar sem margoft hefur verið í Prag við æfingar en næstu tvo til fjóra mánuði munu þeir æfa í Folimanka höllinni sem er æfingastaður sterkasta júdóklúbbs Tékklands og sækja mót frá Prag.Það er góðvinur júdóhreyfingarinnar á Íslandi, Michal Vachum varaforseti EJU og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands sem hefur ásamt Petr Lacina landsliðsþjálfara Tékka hjálpað til við að koma þessu í kring og munu þeir verða hópnum innan handar á meðan á dvöl þeirra í Tékklandi stendur.Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Þór og Egil og óskum við þeim alls hins besta við æfingar og keppni næstu mánuði.Sjá nánar í frétt á .---Á myndinni eru Egill og Þór þegar þeir voru við æfingar í Danmörku sl.

Þór grátlega nærri gullinu

Fjórir Selfyssingar kepptu í júdó á RIG og komust þrír þeirra á pall.Bergur Pálson, Grímur Ívarsson og Egill Blöndal kepptu í -90 kg flokki.

Spennandi og flottar viðureignir á HSK mótinu

HSK mótið í júdó 15 ára og eldri fyrir árið 2014 var haldið í Sandvíkursal júdódeildarinnar 8. janúar. Alls voru 15 keppendur í þremur þyngdarflokkum auk opins flokks en nokkur forföll voru vegna meiðsla og veikinda.Margar spennandi og flottar viðureignir sáust og nokkur óvænt úrslit. Gaman var að sjá ungu keppendurna leggja þá eldri og reyndari.Hvetjum alla sem áhuga hafa á júdó og líkamsrækt að prófa að mæta á .Úrslit urðu eftirfarandi;-73 kg flokki sæti Brynjólfur Ingvarsson sæti Bjartþór Böðvarsson sæti Hrafn Arnarson -90 kg flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Þór Jónsson +90 kg flokki sæti Baldur Pálsson sæti Úlfur Böðvarsson sæti Bergur Pálsson Í opnum flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Brynjólfur Ingavarsson.

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.

Nýtt námskeið að hefjast í júdó

Æfingar í júdó eru hafnar á ný eftir áramót samkvæmt stundatöflu.Á vorönn verður boðið upp á nýtt námskeið fyrir byrjendur 15 ára og eldri.

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.