Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Vormót seniora

Vormót JSÍ fór fram á laugardag í húsakynnum JR og voru keppendur tæplega þrjátíu frá átta félögum en Júdódeild Selfoss átti þrjá keppendur á mótinu.Það er skemmst frá því að segja að Þór Davíðsson sigraði örugglega í -100 kg flokki, Egill Blöndal hafnaði í þriðja sæti í -90 kg flokki en hann tapaði fyrir sigurvegara mótsins í undanúrslitum.

Aðalfundur Júdódeildar

Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá þriðjudaginn 18. mars og hefst kl. 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirJúdódeild Umf.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Fimm gull á afmælismót JSÍ

Afmælismót Júdósambands Íslands fór fram síðasta sunnudag. Selfoss átti tíu af alls 100 keppendum á mótinu og komust allir á verðlaunapall.Þrír keppendur voru í yngsta flokkum.

Þrenn verðlaun á Reykjavík open

Selfyssingar áttu sex fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fór í Laugardalshöllinni um seinustu helgi.Þór Davíðsson krækti í silfurverðlaun í -100 kg flokki, Egill Blöndal hlaut brons í -90 kg flokki, og Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir náði í brons í +57 kg.

Jóhannes Meissner miðlar af reynslu sinni

Í tengslum við Reykjavík Júdó open verður Jóhannes Meissner 7. Dan og forseti Júdósambands Berlinar gestur Júdódeildar Umf. Selfoss fimmtudaginn 23.

Feðgar keppa á Reykjavík Júdó open

Selfyssingar eiga fimm fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fer í Laugardalshöllinni laugardaginn 25.

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.