Fréttir

Umf. Selfoss semur við Jako

Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.

Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar: Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur Reynsla af bókhaldsstörfum Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel) Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum Gleði, virðing og fagmennska Meðal verkefna: Færsla á öllu bókhaldi félagsins Launaútreikningur allra deilda Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda Bókari Umf.

Aðalfundur Júdódeildar 2015

Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 10. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirJúdódeild Umf.

Egill og Þór keppa í Varsjá

Á morgun, 1. mars, verða fimm íslenskir keppendur á meðal þátttakenda á European Judo Open í Varsjá sem er eitt sterkasta mótið sem haldið er í Evrópu ár hvert og eitt af þeim mótum sem gefa stig á heimslistann.

Tvenn verðlaun á Matsumae Cup

Matsumae Cup 2015 fór fram í Vejle í Danmörku helgina 14.-15. febrúar og voru þrír keppendur frá Júdódeild Selfoss, þeir Þór Davíðsson, Egill Blöndal og Grímur Ívarsson.

Góð framistaða á Góumótinu

Sunnudaginn 22. febrúar var Góumótið haldið í Reykjavík, en það er ætlað keppendum yngri en 11 ára. Júdódeild Selfoss sendi sjö keppendur á mótið sem voru sjálfum sér og félagi sínu til mikils sóma.Á myndinni eru þessir upprennandi glímukappar með þjálfurunum sínum.þþ.

Bein útsending frá Matsumae Cup

Helgina 14. og 15. febrúar keppa Þór Davíðsson og Egill Blöndal á Matsumae Cup sem haldið er í Vejle í Danmörku.Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu sem finna má á vef .

Þór og Egill í Tékklandi

Tékklandsfaranir Þór Davíðsson og Egill Blöndal kepptu, ásamt þremur félögum sínum, í Prag um seinustu helgi og stóðu sig glæsilega.Egill (-90) vann fyrstu viðureign sína en tapaði næstu og í uppreisnarviðureign þá fékk hann hansoku make.

Þór og Egill æfa í Tékklandi

Um seinustu helgi fór þeir Þór Davíðsson og Egill Blöndal til æfinga í Tékklandi ásamt þeim Breka Bernharðssyni og Karli Stefánssyni frá Draupni og Loga Haraldssyni frá JR.Þeir munu feta í fótspor Þormóðs Jónssonar sem margoft hefur verið í Prag við æfingar en næstu tvo til fjóra mánuði munu þeir æfa í Folimanka höllinni sem er æfingastaður sterkasta júdóklúbbs Tékklands og sækja mót frá Prag.Það er góðvinur júdóhreyfingarinnar á Íslandi, Michal Vachum varaforseti EJU og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands sem hefur ásamt Petr Lacina landsliðsþjálfara Tékka hjálpað til við að koma þessu í kring og munu þeir verða hópnum innan handar á meðan á dvöl þeirra í Tékklandi stendur.Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Þór og Egil og óskum við þeim alls hins besta við æfingar og keppni næstu mánuði.Sjá nánar í frétt á .---Á myndinni eru Egill og Þór þegar þeir voru við æfingar í Danmörku sl.

Þór grátlega nærri gullinu

Fjórir Selfyssingar kepptu í júdó á RIG og komust þrír þeirra á pall.Bergur Pálson, Grímur Ívarsson og Egill Blöndal kepptu í -90 kg flokki.