28.04.2015
Íslandsmót Seniora 15 ára og eldri var haldið laugardaginn 25. apríl í Laugardalshöll. Júdódeild Selfoss sendi fimm júdókappa og allir náðu þeir á verðlaunapall.Þór Davíðsson varð Íslandsmeistari í -90 kg flokki sem var gífurlega jafn og sterkur flokkur.
02.04.2015
Selfyssingar unnu til fjölda verðlauna á sem haldið var laugardaginn 21. mars. Júdódeild Selfoss sendi ellefu keppendur sem stóðu sig allir frábærlega vel og uppskáru fimm gull, þrjú silfur og eitt brons.Þátttakendur voru tæplega 60 frá átta félögum.
01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
19.03.2015
Í seinustu viku fóru aðalfundir júdódeildar, sunddeildar og taekwondodeildar Umf. Selfoss fram í Tíbrá. Það er sammerkt með deildunum að þrátt fyrir viðamikið og öflugt starf hefur með ráðdeild og dugnaði tekist að reka deildirnar með miklum sóma.
09.03.2015
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum
Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel)
Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum
Gleði, virðing og fagmennska
Meðal verkefna:
Færsla á öllu bókhaldi félagsins
Launaútreikningur allra deilda
Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra
Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda
Bókari Umf.
03.03.2015
Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 10. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirJúdódeild Umf.
28.02.2015
Á morgun, 1. mars, verða fimm íslenskir keppendur á meðal þátttakenda á European Judo Open í Varsjá sem er eitt sterkasta mótið sem haldið er í Evrópu ár hvert og eitt af þeim mótum sem gefa stig á heimslistann.