Fréttir

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.

Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014. Uppskeruhátíð Íþrótta- og menningarnefndar Árborgar var haldin í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 30.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Þann 9. desember fór HSK mót yngri flokka í júdó fram í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskóla.Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum og komu þeir allir frá Umf.

Selfyssingar þriðju í sveitakeppninni

Sveitakeppni karla var haldin laugardaginn 15. nóvember í Laugardalshöll. Alls kepptu átta sveitir á mótinu og mætti Júdódeild Selfoss með eina sveit til keppninnar.Júdódeildin varð fyrir áfalli fyrr í vikunni þegar okkar sterkasti júdómaður Þór Davíðsson meiddist á öxl.

Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppni Júdósambandi Íslands í karla- og kvennaflokki 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13.

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Egill í Svíaríki

Eins og áður hefur komið fram keppti Egill Blöndal um seinustu helgi ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á European Cup seniora í Helsingborg.Allir kepptu þeir í +100 kg nema Egill sem var að venju í -90 kg. Því miður náði Egill sér ekki á strik á mótinu.

Egill keppir í Helsingborg

Um helgina keppir Egill Blöndal ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á EC seniora í Helsingborg og allir keppa þeir í +100 kg nema Egill sem er að venju í -90 kg. Að loknu móti á sunnudaginn taka þeir síðan þátt í þriggja daga æfingabúðum.

Haustmót JSÍ

Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.