Fréttir

Grímur Norðurlandameistari

Það voru átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöllinni helgina 9.-10. maí.Selfyssingar eignuðust einn Norðurlandameistara þegar Grímur Ívarsson lagði andstæðinga sína að velli í -90 kg flokki U21.

Sjö Íslandsmeistarar hjá Júdódeild Selfoss

Íslandsmót unglinga í júdó fór fram í húsakynnum Júdódeildar Ármanns þann 2. maí. Selfyssingar áttu fjölda keppenda á mótinu og var árangurinn hreint út sagt stórkostlegur hjá okkar mönnum.Sex júdómenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitla, þeir Bjartþór Freyr , Egill Blöndal, Halldór Ingvar, Grímur, Krister Frank og Úlfur Þór.Allir keppendurnir voru júdódeildinni  til mikils sóma og magnað er að fylgjast með þessari litlu deild skila af sér svona mörgum efnilegum íþróttamönnum.Öll úrslit mótsins má finna á .Fjölda mynda frá mótinu má finna á .þ.þorst.---Keppendur Selfoss náðu glæsilegum árangri.Ljósmynd: Umf.

Sumarblað Árborgar 2015

fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.

Átta Selfyssingar á NM í júdó

Það verða átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í Reykjavík um helgina.Mótið fer fram í Laugardalshöll laugardag 9.

Þór Íslandsmeistari

Íslandsmót Seniora 15 ára og eldri var haldið laugardaginn 25. apríl í Laugardalshöll. Júdódeild Selfoss sendi fimm júdókappa og allir náðu þeir á verðlaunapall.Þór Davíðsson varð Íslandsmeistari í -90 kg flokki sem var gífurlega jafn og sterkur flokkur.

Góður árangur á vormóti JSÍ

Selfyssingar unnu til fjölda verðlauna á sem haldið var laugardaginn 21. mars. Júdódeild Selfoss sendi ellefu keppendur sem stóðu sig allir frábærlega vel og uppskáru fimm gull, þrjú silfur og eitt brons.Þátttakendur voru tæplega 60 frá átta félögum.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Aðalfundir hjá júdó, sundi og taekwondo

Í seinustu viku fóru aðalfundir júdódeildar, sunddeildar og taekwondodeildar Umf. Selfoss fram í Tíbrá. Það er sammerkt með deildunum að þrátt fyrir viðamikið og öflugt starf hefur með ráðdeild og dugnaði tekist að reka deildirnar með miklum sóma.

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.