Fréttir

Egill á OTC í Mittersill

Í gær fór Egill Blöndal ásamt fimm öðrum íslenskum júdómönnum til Austurríkis í OTC (Olympic Trainings Camp) æfingabúðirnar í og mun æfa þar næstu fimm daga tvisvar á dag ásamt mörgum bestu júdómönnum heims en þetta eru öflugustu æfingabúðirnar ár hvert á vegum EJU.Þátttaka okkar manna er meðal annars undirbúningur þeirra fyrir sem haldið verður 23.

Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hjá Umf. Selfoss eru hafnar að nýju eftir frí um áramótin. Flestir flokkar hjá félaginu voru í fríi yfir hátíðarnar en það eru margir af eldri hópunum sem una sér vart hvíldar þrátt fyrir jólasteik og áramót.

Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

Þriðjudaginn 5. janúar 2016 var haldið júdómót HSK í flokki fullorðinna. Mótið var haldið í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskólanum.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 29.

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.

Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Grímur valinn efnilegasti júdómaður Íslands

Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.

Yngri iðkendur kepptu á júdómóti HSK

HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.

Selfyssingar þriðju í sveitakeppni

Selfyssingar tóku þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. nóvember.Keppt var í sex karlasveitum og tveim kvennasveitum en Selfyssingar tóku þátt í karlaflokki.

Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.