Fréttir

Júdómót HSK

Fyrirhugað er að halda júdómót HSK fyrir 6-10 ára laugardaginn 12. desember milli kl. 10 og 12. Mótið verður haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.

Selfyssingar í sveitakeppni

Selfyssingar taka þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag 28. nóvember.Átta sveitir eru skráðar til leiks, sex karla og tvær kvennasveitir en Selfyssingar taka þátt í karlaflokki. Keppnin hefst keppnin kl.

Mátunardagur Jako

Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, miðvikudaginn 25. nóvember milli klukkan 17 og 19.Tilboð Jako má sjá á myndunum hér fyrir neðan.Á sama tíma verður afhentur fatnaður frá mátunardegi í seinustu viku.

Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár.

Góður árangur á haustmóti JSÍ

Selfyssingar náðu góðum árangri á haustmóti Júdósambandsins sem haldið var í Grindavík 10. október. 55 keppendur frá sjö félögum voru mættir til Grindavíkur þar af mættu átta keppendur frá Júdódeild Selfoss og stóðu þeir sig allir mjög vel.Böðvar Arnarson varð annar í U13 -66 kg en hann þurfti að keppa upp fyrir sig í þyngd.Í U15 -42 kg varð Krister Frank Andrason í fyrsta sæti en hann var einnig að keppa upp fyrir sig.

Egill og Grímur á Opna sænska

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Grímur Ívarsson tóku þátt í Opna sænska mótinu sem fram fór í Stokkhólmi 26. september.Grímur keppti í -90 kg flokki í U18 þar sem hann endaði í þriðja sæti sem er frábær árangur en Egill keppti í sama þyngdarflokki í U21.

Egill á Evrópumeistaramóti juniora

Egill Blöndal keppti um seinustu helgi á Evrópumeistaramóti Juniora (U21 árs) í Oberwart í Austurríki.Keppendur voru fjölmargir eða 396 frá 41 þjóð.

Vetraræfingar að hefjast

Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.

Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.

Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.