Fréttir

Bergur Pálsson hélt uppi heiðri UMFS á RIG, 40 ára afmæli JSÍ

Stærsta og sterkasta opna júdómót síðari ára á Íslandi RIG JUDO OPEN /Afmælismót JSÍ  var haldið 19. janúar  í Laugardalshöllinni með þátttöku fjölda erlendra keppenda, þar á meðal frá Rússlandi , Tékklandi, Danmörku og Færeyjum , eða alls 22 erlendir gestir.

Frábær árangur Selfoss á Afmælismóti JSÍ

Afmælismót Júdósambands Íslands var haldið þann 2. febrúar s.l. í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur og voru þátttakendur um 90 talsins.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.

Egill Blöndal valinn efnilegasti júdómaður Íslands

Egill Blöndal Ásbjörnsson, júdódeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru valinn efnilegasti júdómaður landsins af Júdósambandi Íslands.

Íþróttafólk ársins hjá Umf. Selfoss

Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.

Margar skemmtilegar glímur sáust á HSK-mótinu

Föstudaginn 7. desember sl. var hið árlega júdómót HSK haldið í júdósalnum í gamla Sandvíkurskóla í. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en keppt var í aldursflokkunum 6–10 ára og 11–14 ára.

Egill Blöndal með brons á Opna sænska

Egill Blöndal frá júdódeild Umf. Selfoss keppti á Opna sænska mótinu í júdó, en mótið fór fram í Sokkhólmi um síðustu mánaðamót.

Æfingabúðir í júdó á Selfossi

 Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9.  september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30             Judoæfing  19:30 - 20:00             Slökun heitir pottar - sund 20:30                           Kvöldmatur23:00 - 24:00              Allir í hvíldLaugardagur 8.

Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september.

Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.

Byrjendanámskeið í júdó fyrir konur og karla

Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.