18.12.2012
Föstudaginn 7. desember sl. var hið árlega júdómót HSK haldið í júdósalnum í gamla Sandvíkurskóla í. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en keppt var í aldursflokkunum 6–10 ára og 11–14 ára.
24.10.2012
Egill Blöndal frá júdódeild Umf. Selfoss keppti á Opna sænska mótinu í júdó, en mótið fór fram í Sokkhólmi um síðustu mánaðamót.
04.09.2012
Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9. september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30 Judoæfing 19:30 - 20:00 Slökun heitir pottar - sund 20:30 Kvöldmatur23:00 - 24:00 Allir í hvíldLaugardagur 8.
23.08.2012
Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.
01.08.2012
Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.
21.05.2012
Norðurandamótið í júdó fer fram helgina 26.-27. maí í Lindesberg, sem er skammt fyrir norðan Stokkhólm.Keppt verður í flokkum karla og kvenna auk unglinga frá U17.
09.05.2012
Vormót Júdósambands Íslands var haldið laugardaginn 21. apríl s.l. hjá Júdofélagi Reykjavíkur í Ármúla 17a. Mjög góð þátttaka var í mótinu og fjöldi áhorfenda.
03.04.2012
Sterkt Íslandsmót í júdóÍslandsbmótið í júdó var haldið laugardaginn 24. mars síðastliðinn í Laugardalshöllinni. Mjög góð þátttaka var í mótinu og fjöldi áhorfenda.
20.03.2012
Toppárangur á Íslandsmótinu í júdó í aldursflokkum U17 og U20: - Egill Blöndal varð af gullinu þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir af viðureigninni.Íslandsmót ungmenna 15-19 ára, í flokkum U17 og U20, fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns í Reykjavík.
02.02.2012
Afmælismót Júdósamband Íslands fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns. Alls tóku 45 keppendur þátt í mótinu frá öllum stærstu félögum landsins.